Skólaúrræðið okkar er bæði fyrir börn og ungmenni. Við vinnum út frá einstaklingsnámsskrá sem útbúin er eftir samtal við hlutaðeigandi aðila. Einnig er í boða dagþjónusta fyrir alla aldurshópana.
Yfirmaður skólaúrræðis er Guðlaugur Baldursson – laugi@heilindi.is